Fréttir

08. desember 2015

Nú er lag að efla nýsköpunar- og frumkvöðlamennt

Mikil þörf er á því að efla skapandi hæfni og getu til að framkvæma nýjar hugmyndir og lausnir, hvort heldur fyrir samfélag eða það atvinnulíf, sem hvert samfélag byggir tilveru sína á. Atvinnulífið kallar eftir samstarfi við skólakerfið og flestir viðurkenna þörfina fyrir aukna nýsköpun, græna nýsköpun og færni til að bregðast við breytingum.

›› Meira

07. desember 2015

Kynningarfundur um Eurostars 2

Kynningarfundur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, LMF Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun.

›› Meira

04. desember 2015

EMEA Fast 500 listinn birtur

Þann 23. október síðastliðinn birti Deloitte á Íslandi í fyrsta skipti íslenska Fast 50 listann, á uppskeruhátíð tæknigeirans. Um er að ræða verkefni innan Deloitte á alþjóðavísu sem hófst fyrir 25 árum og teygir nú anga sína til tæplega 40 landa.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu