99 umsóknir í starf verkefnisstjóra handleiðslu

Auglýst var eftir verkefnisstjóra handleiðslu hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð í nóv síðastliðnum og rann umsóknafrestur út þann 29. nóvember síðastliðinn. Alls bárust 99 umsóknir og er verið að meta þær. Haft verður samband við þá, sem kallaðir verða til fyrstu viðtala nú í vikunni, en viðtöl munu fara fram strax eftir hátíðar.

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu