Fréttir / 2011

06. desember 2011

Um 53 milljónum króna úthlutað í sextíu verkefni

Haustúthlutun í stuðningsverkefninu Átak til atvinnusköpunar er nú lokið. Alls bárust 279 styrkbeiðnir í verkefnið að þessu sinni og fengu samtals 61 umsókn jákvæð svör um styrki, sem nema á bilinu frá fjögur hundruð þúsundum krónum og upp í tvær milljónir króna.

›› Meira

01. desember 2011

Hönnunarsjóður Auroru heldur áfram starfsemi sinni

Hönnunarsjóður Auroru heldur áfram starfsemi sinni eftir þriggja ára velheppnað tilraunatímabil. Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6.000.000 kr. til hönnuða og verkefna þeirra fimmtudaginn 17. nóvember 2011. Alls hefur verið úthlutað úr sjóðnum rúmlega 17.500.000 króna á þessu ári.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu