Fréttir / Júní / 2012

29. júní 2012

Lítið land með mikla möguleika

Lífsstílssjúkdómar verða sífellt algengari í Evrópu og yngra fólk þjáist sífellt meira af sjúkdómum sem áður voru tengdir öldrun. Heilsulindum þar sem lœknar og aðrir sérfrœðingar eru til staðar gefst gott tœkifœri til að veita frœðslu um breyttan lífsstíl.

›› Meira

26. júní 2012

Fyrirtæki vikunnar: Valamed

Nýsköpunarmiðstöð Íslands sér um rekstur fjögurra frumkvöðlasetra á höfuðborgarsvæðinu auk þess að koma að rekstri fleiri setra með ráðgjöf og fræðslu. Frumkvöðlasetrin fjögur eru Keldnaholt, KÍM, Kveikjan og Kvosin og eru þau rekin í góðri samvinnu við sveitarfélög, banka og ráðuneyti.

›› Meira

25. júní 2012

Heilsulindin Ísland - fyrirlestur

Ný tækifæri í heilsutengdri ferðaþjónustu á Íslandi. Dr. Janka Zalesakova, læknir og sérfræðingur á sviði lífstílssjúkdóma, telur að Ísland hafi gríðarlega möguleika á sviði heilsutengdrar ferðaþjónustu.

›› Meira

25. júní 2012

Ísland - fyrirmynd græns hagkerfis

Norðurlöndin hafa nógu mikla afkastagetu til að gera róttækar breytingar. Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjárfestingaráætlun fyrir árin 2013-15. Áætlunin felur meðal annars í sér að veita 25 milljónir Evra í að útfæra fyrsta stigið af fimmtíu punkta áætlun Alþingis til styrkingar á grænu hagkerfi.

›› Meira

25. júní 2012

Hjálpar fyrirtækjum að fá ESB styrki

Ráðgjafarfyrirtækið NýNA ehf. tók til starfa um síðustu mánaðamót en markmiðið með stofnuninni er að veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf um hvernig sækja megi um styrki frá Evrópusambandinu (ESB), þar á meðal um hina svokölluðu IPA-styrki sem veittir eru í tengslum við aðildarumsókn Íslands að ESB.

›› Meira

22. júní 2012

Snjallleiðsagnir á Austurlandi

Nýjar ferðir á Austurlandi með snjalllleiðsögnum eru nú fáanlegar í forritinu SmartGuide North Atlantic í vefverslunum Apple og Google. Alls eru sex ferðir í boði þar sem þaulkunnir sögumenn leiða íslenska og erlenda ferðamenn um sínar slóðir.

›› Meira

21. júní 2012

Fimm ára afmælisárið fer vel af stað

Á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, þann 15. mars síðastliðinn, var kynnt áform um fyrirhugaða þemamánuði og viðburði á fimm ára afmælisári stofnunarinnar.  Afmælisárið var formlega sett á ársfundinum og hefur það farið mjög vel af stað.

›› Meira

21. júní 2012

FabLab - stafræn framleiðslubylting

Á Íslandi eru starfræktar fjórar stafrænar Fab Lab smiðjur. Fab Lab er alþjóðlegt net stafrænna smiðja sem rekja má til MIT háskólans í Bandaríkjunum. Sherry Lassiter hjá MIT sem leiðir samstarfsnet Fab Lab smiðjanna er stödd á Íslandi þessa dagana meðal annars til að hitta forsvarsmenn Fab Lab á Íslandi.

›› Meira

20. júní 2012

Ísland sjálfbært um eldsneyti

Í tilefni af viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Evrópumiðstöð fund á Grand hótel Reykjavík í gær undir yfirskriftinni "Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi".

›› Meira

20. júní 2012

Startup Iceland 2012 - myndbönd komin á netið

Ráðstefnan Startup Iceland var haldin þann 30. maí í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ.  Upptökur frá erindum áhugaverðra fyrirlesara er nú að finna hvorutveggja á Vimeo síðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og undir liðnum útgáfa á forsíðu Nýsköpunarmiðstöðvar.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu