Fréttir / Nóvember / 2012

26. nóvember 2012

Sérfræðingur á sviði margmiðlunar óskast til starfa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum. Viðkomandi þarf jafnframt að sjá um upptökur á fundum og ráðstefnum, klippingu á efni og yfirfærslu á rafrænt form til kynningar og fræðslu á netinu.

›› Meira

20. nóvember 2012

Ísland virkjað í mottur

Öllum áhugasömum er boðið að vera viðstaddir opnun sýningarinnar "Ísland virkjað í mottur" sem haldin verður  í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands næskomandi föstudag. Sýningin sjálf stendur yfir til áramóta.

›› Meira

19. nóvember 2012

Ný miðlun fyrir íhlaupastörf

Nýtt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í íhlaupastörfum, sem meðal annars er hentugt fyrir nemendur, atvinnulausa, heimavinnandi og fólk í vaktavinnu, hefur verið stofnað hérlendis. Fyrirtækið leitar fyrirmyndar erlendis þar sem annar stofnendanna, Ólafur Guðjón Haraldsson, segir slíkt fyrirkomulag mjög algengt.

›› Meira

15. nóvember 2012

Minningarorð um Ólaf Angantýsson

Ólafur Angantýsson Þriðjudagurinn 6. nóvember hófst svo sannarlega ekki með venjubundnum hætti í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands því þegar starfsmenn fóru að tínast til vinnu var Bimminn hans Óla hvergi sjáanlegur á bílaplaninu og enginn kaffiilmur mætti mannskapnum.

›› Meira

14. nóvember 2012

MýSköpun formlega ýtt úr vör

Stofnfundur MýSköpunar efh. var haldinn í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit þriðjudaginn 6. nóvember. Fundurinn var vel sóttur af heimamönnum og öðrum áhugasömum um félagið. Af umræðum á fundinum og viðbrögðum heimamanna er ljóst að Mývetningar fagna tilkomu MýSköpunar og binda jákvæðar vonir við félagið en tilgangur þess er stuðningur við nýsköpun og atvinnuþróun, rannsóknir og undirbúningur að ræktun lífmassa, þ.

›› Meira

14. nóvember 2012

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Alþjóðleg Athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) stendur nú yfir. Vikan er hugsuð sem hvatningarátak fyrir fólk til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd, innan sem utan fyrirtækja. Á meðan vikan stendur yfir er áætlað að hátt í 40.000 viðburðir eigi sér stað í 130 löndum með fleiri en 7.000.000 þátttakenda.

›› Meira

13. nóvember 2012

Áhugi á ræktun berja í atvinnuskyni

Miðvikudaginn 7. nóvember stóðu Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík og Landbúnaðarháskóli Íslands fyrir fræðslu og umræðufundum um tækifæri til berjaræktunar í atvinnuskyni í Þingeyjarsýslum. Á fundunum fræddu heimamennirnir, Jón Kr.

›› Meira

08. nóvember 2012

Hópfjármögnun - nýr íslenskur vettvangur

Á undanförnum árum hefur hópfjármögnun (e.crowd funding) orðið vinsæl leið til að fjármagna ýmis verkefni og fyrirtæki. Stærstir á þessu sviði er líklega vefsíðan kickstarter.com sem margir eru farnir að þekkja í dag.

›› Meira

07. nóvember 2012

Mannbætandi símaleikur

Frumkvöðlarnir Sesselja Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir standa að baki Kinwins, nýjum snjallsímaleik fyrir iPhone sem hægt er að sækja frítt í App Store. Hér er um að ræða íslenskan leik sem hvetur fólk til að rækta sjálft sig og stuðla að heilbrigðu líferni – með vinum og vandamönnum.

›› Meira

07. nóvember 2012

Vel heppnuð ó-ráðstefna

Mikil orka og uppbyggilegar umræður einkenndu Iceland Innovation UnConference sem Landsbankinn hélt á Háskólatorgi í samvinnu við Háskóla Íslands og MassTLC síðastliðinn laugardag. Tæplega 200 manns tóku þátt í deginum, fulltrúar sprotafyrirtækja, fjárfesta, háskólanna, samtaka úr atvinnulífi og fjölda einstaklinga með yfirgripsmikla þekkingu á fyrirtækjarekstri.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu