Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri 10 ára

Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri átti 10 ára starfsafmæli 6. desember síðastliðinn. Valgerður Sverrisdóttir þáverandi iðnaðarráðherra opnaði starfsstöðina sem var fyrsta starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á landsbyggðinni.

Fyrstu starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri voru Sigurður Steingrímsson, Arnheiður Jóhannsdóttir og Björn Gíslason.  Sigurður Steingrímsson starfar enn fyrir Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Akureyri og fagnar því 10 ára starfsafmæli um þessar mundir.

Í dag eru starfsstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands alls átta talsins. 

Akureyri1

Akureyri2

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu