Margmiðlunarsérfræðingur - umsóknir í vinnslu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsti eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum í lok nóvember. Í kringum 30 umsóknir bárust í starfið áður en að umsóknarfrestur rann út þann 10 desember.  Unnið er að afgreiðslu umsókna og má gera ráð fyrir að viðtöl við líklega kandídata verði haldin strax í næstu viku.

Margmiðlun

Allir umsækjendur fá svör við umsóknum sínum.

Nánari upplýsingar um afgreiðslu umsókna veitir Árdís Ármannsdóttir, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, netfang: ardis@nmi.is

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu