Fréttir / 2013

09. janúar 2013

Evrópudagurinn 2013

Í gegnum samstarfsáætlanir Evrópusambandsins er hægt að sækja styrki og stuðning innan flestra sviða menntunar og atvinnulífs og má þar telja áætlanir á sviði menntunar á öllum stigum, menningar, rannsókna og vísinda, jafnréttis, vinnumiðlunar og fyrirtækjasamstarfs.

›› Meira

08. janúar 2013

Ferðastyrkir frá Letterstedtska sjóðnum (1)

Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vorið 2013 með umsóknarfresti til 15. febrúar. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.

›› Meira

08. janúar 2013

Fab Lab formlega opnað á Ísafirði

FabLab, stafræn smiðja, var formlega opnuð á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Menntaskólanum á Ísafirði þann 4. janúar síðastliðinn.  Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum undir leiðsögn sérfræðinga Nýsköpunarmiðstöðvar, kennara Menntaskólans á Ísafirði og fleiri aðila.

›› Meira

07. janúar 2013

Nýr margmiðlunarhönnuður

Ráðinn hefur verið til starfa sérfræðingur á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hjörleifur Jónsson, margmiðlunarhönnuður var valinn úr hópi 30 einstaklinga og hóf hann störf í byrjun janúar.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu