Fundur um reynslu framleiðslufyrirtækja af vistvænni hönnun

Enterprise Europe Network á Íslandi, í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Vistbyggðarráð, býður til fundar um reynslu framleiðslufyrirtækja af vistvænni hönnun með áherslu á vistvæn byggingarefni. Fundurinn fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, 2. hæð þann 12. desember frá klukkan 10:30 til 12:00. 

Vistvæn hönnun - Reynsla framleiðslufyrirtækja og framtíðarsýn

Skráning á fundinn fer fram hér

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu