Fréttir / Maí / 2015

24. maí 2015

Unnið að áætlun um samvinnu við Færeyjar

Háskólastarf í Færeyjum hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með sérstakri hátíð Fróðskaparsetursins hinn 21. maí s.l.  Hátíðin var haldin í Norræna húsinu í Færeyjum að viðstöddum skólastjórnendum, nemendum, ráðherrum og þingmönnum auk almennra gesta sem fylltu salinn.

›› Meira

21. maí 2015

Gaman í alvörunni í síðasta sinn fyrir sumarfrí

Gaman í alvörunni eru opnar vinnustofur og fyrirlestrar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir. Markmið þeirra er að bjóða upp á líflega og fræðandi viðburði með áherslu á skapandi umhverfi og skapandi viðskiptahætti.

›› Meira

10. maí 2015

Enn einn meistarinn hjá Genís

Unnur Magnúsdóttir er starfsmaður hjá Genís sem starfar að hluta til á einu af frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Kím Medical Park en höfuðstöðvar Genís eru staðsettar á Siglufirði. Í vikunni sem leið flutti Unnur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í lífefnafræði.

›› Meira

07. maí 2015

Kvikna hlaut Vaxtarsprotann 2015

Fyrirtækið Kvikna ehf. hlaut í dag Vaxtarsprotann 2015 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Sölutekjur fyrirtækisins jukust úr tæplega 124 m.kr í rúmlega 209 m.

›› Meira

04. maí 2015

Nordic Innovation leitar að framkvæmdastjóra

Nordic Innovation auglýsir eftir umsóknum í starf framkvæmdastjóra. Starfsstöðin er í Osló og rennur umsóknarfrestur út þann 26. maí næstkomandi. Hér að neðan má sjá auglýsinguna frá Nordic Innovation:   Nordic Innovation is looking for a new Managing Director Nordic Innovation is a Nordic institution that works to promote cross-border trade and innovation.

›› Meira
Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu