Klasasetur Íslands býður til ráðstefnu um stefnumótun, samkeppnishæfni og árangur klasa

Klasasetur Íslands býður til ráðstefnu um stefnumótun, samkeppnishæfni og árangur klasa. Ráðstefnan verður haldin á Grand hótel, fimmtudaginn 3. desember og hefst hún klukkan 9. 

Að Klasasetri Íslands standa Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst og Háskólinn á Akureyri. 

Sérstakur gestur ráðstefnunnar verður Maria Luisa Blazquez prófessor í háskólanum Pontificia Conillas, ICADE auk þess sem hún kennir við IESE Business School á Spáni. Sérsvið Mariu er stefnumótun, samkeppnishæfni og klasar. Maria starfar náið með European Foundation for Cluster Excellence og hefur viðamikla reynslu sem ráðgjafi. 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir! 

Skráning á ráðstefnuna 

Auglýsing Ráðstefna Klasaseturs _05

Skráning á ráðstefnuna 

Hunang vefstofa Merki Hunang vefstofu